8. apríl 2025
Aðalfundur Frama 22. apríl 2025
FUNDARBOÐ
Aðalfundur Bifreiðastjórafélagsins Frama 2025
verður haldinn í Herkastalanum
að Suðurlandsbraut 72, 108 Reykjavík
þriðjudaginn 22. apríl 2025 og hefst kl. 17:30
Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir:
- Skýrsla stjórnar.
- Skýrsla formanns.
- Lagðir fram endurskoðaðir reikningar og bornir upp til samþykkis.
- Kynning frambjóðenda.
- Kosning tveggja stjórnarmanna.
- Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga félagsins og eins til vara.
- Önnur mál.
Stjórnarformaður Frama
Daníel O. Einarsson