22. apríl 2025
Aðalfundur Frama í dag
Aðalfundur Frama er í dag 22.april og hefst klukkan 17:30.
Einhver hefur lokað aðgangi formanns að tölvupósti félagsins og sent Hreyfli tilkynningu um frestun aðalfundar.
Það er alrangt. Aðalfundur stendur eins og var boðaður.
Daníel O Einarsson formaður Frama