17. maí 2022

Farþegi þakkar bílstjórum góða þjónustu

Sigmundur Júlíusson heimsótti skrifstofu Frama í dag 17. maí og vildi koma á framfæri þakklæti til allra bílstjóra fyrir góða ferðaþjónustu í garð sjónskertra og aldraðra.
Sigmundi þykir mikilvægt að bílstjórar fái hrós fyrir sína þjónustu.
Stjórn Frama þakkar Sigmundi fyrir heimsóknina og hlýlega kveðju til bílstjóra.
Bílstjórar óska Sigmundi velfarnaðar.

Augnablik