10. apríl 2025

Kjöri lýst 2025

Kjöri lýst 2025

Kjörstjórn Bifreiðastjórafélagsins Frama kom saman 9.apríl 2025 til þess að fara yfir framboð í tvö sæti til stjórnar Frama 2025-2028.

 

Þrjú framboð hafa borist kjörstjórn:

Jón Svavarsson,  Hreyfli.

Kristinn V. Sveinbjörnsson, Hreyfli

Óli V. Ívarsson, Hreyfli

 

Framboðin þrjú teljast lögleg og uppfylla skilyrði til kjörgengis félagsins.

Kjörstjórn Frama 2025

Augnablik