4. janúar 2024
Tekjuviðmið fyrir rekstrarárið 2024
Tekjuviðmið fyrir rekstrarárið 2024 hefur verið staðfest hjá Skattinum minnst 430.500 kr mánaðarlaun.
Reiknað endurgjald samkvæmt flokki E2 nemur 615.000 kr mánaðarlaunum og 7.380.000 kr árslaunum.
70% lágmarks viðmiðun vegna vörugjalds er þá sem hér segir:
Mánaðarlaun 430.500 kr
Árslaun 5.166.000 kr