Fréttir

13. apríl 2022

Gleðilega páska

Stjórnir Bifreiðastjórafélagsins Frama og B.Í.L.S. Bandalags íslenskra leigubifreiðastjóra, óska öllum gleðilegra páska.
Lesa meira

14. febrúar 2022

Norska Ríkisstjórnin stöðvar losarabrag á leigubifreiðum

Samkvæmt fréttaveitu Norsku Ríkisstjórnarinnar í dag 14. febrúar 2022, stendur til að leggja fram til samráðs ný og bætt lög um leigubifreiðar í Noreg...
Lesa meira

24. janúar 2022

Viðsnúningur Noregs

Stjórnvöld í Noregi tilkynntu síðastliðinn miðvikudag 19. janúar 2022 að nú skal gerð tiltekt í starfsemi leigubifreiða, að stjórnvöld muni breyta lög...
Lesa meira

23. desember 2021

Gleðileg Jól

Stjórn Frama þakkar góðar stundir og óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Sjáumst heil á nýju ári.
Lesa meira

9. nóvember 2021

Úthlutun atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða

Samgöngustofa auglýsir: Auglýsing vegna úthlutunar atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða 8.11.2021 Samgöngustofa auglýsir laus til umsókna 50 leyf...
Lesa meira

20. september 2021

Haustferð eldri borgara 2021 fellur niður

Haustferð eldri borgara 2021 Kæru félagar, bílstjórar og makar Stjórn Frama harmar að tilkynna félögum sínum að haustferðin 2021 fellur niður. Því ...
Lesa meira

Augnablik