Fréttir

31. desember 2023

Áramótakveðja og annáll

Nýtt starfsár Frama 2023 hófst með aðalfundi félagsins þann 9.maí sl. og þar sem þrír nýir stjórnarmenn voru kosnir, þau Kristjana Kristjánsdóttir, Ma...
Lesa meira

23. desember 2023

Gleðileg jól

Stjórn Bifreiðastjórafélagsins Frama óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með von um frið í heiminum öllum. Myndin er úr haustferð eldr...
Lesa meira

13. nóvember 2023

HREYFILL 80 ÁRA 11.11.2023

Bifreiðastjórafélagið Frami sendir starfsfólki og bílstjórum Hreyfils heillaóskir í tilefni af 80 ára afmæli samvinnufélagsins. Hreyfill hefur staði...
Lesa meira

18. október 2023

Haustferð eldri bílstjóra

Kæru félagar   Eins og undanfarin ár, ætlum við að fara í haustferð eldri bílstjóra eftir að hafa misst úr þrjú skipti af okkar góðu venju. Því verð...
Lesa meira

12. október 2023

Útför

Ástgeir Þorsteinsson verður jarðsunginn föstuaginn 13. október frá Hafnarfjarðarkirkju klukkan 13:00.
Lesa meira

6. október 2023

Ástgeir Þorsteinsson fyrrverandi formaður Frama er fallinn frá

Stjórnir Bandalags íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagsins Frama, senda fjölskyldu og vinum Ástgeirs Þorsteinssonar innilegar samúð...
Lesa meira

Augnablik